Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

17.04.2015
Landsnet semur við ÍAV um byggingu tengivirkis í Helguvík

Landsnet undirritaði í dag samkomulag við Íslenska aðalverktaka (ÍAV) um byggingu á nýju tengivirki Landsnets í Helguvík sem fengið hefur nafnið Stakkur. Samningurinn hljóðar upp á 341 milljón króna og er miðað við að framkvæmdum verið að fullu lokið í árslok 2015.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

15.04.2015
Reykjavíkurborg kaupir land undir gagnaver

Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur, sem þykir henta vel fyrir uppbyggingu gagnavers þar sem tengivirki Landsnets er þar rétt hjá .

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd