Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

15.04.2014
Varað við hættu við háspennumannvirki vegna svif- og skíðadreka

Vegna vaxandi notkunar svokallaðra skíðadreka hérlendis - til að draga skíða- og brettafólk yfir snævi þakta grund - vill Landsnet vara við hættum sem geta skapast ef íþrótt þessi er stunduð of nálægt háspennumannvirkjum, sér í lagi háspennulínum.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

22.04.2014
Segir að orkan hefði dugað Austfirðingum

„Á Austurlandi er framleidd raforka sem ætti að duga milljón manns. Samt er skortur og vandamál samkvæmt þessari frásögn,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur í athugasemdakerfi Austurfréttar og vísar í ummæli sem þar eru höfð eru Jens Garðari Helgasyni, forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggð.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd