Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðgangsöryggi

Mikilvægi orkuflutningskerfisins fyrir alla landsmenn kallar á öflugt aðgangs- og eftirlitskerfi í stöðvum Landsnets.

Þessi kerfi eru ýmist beintengd við Stjórnstöð Landsnets eða stjórnstöð öryggisfyrirtækis og vöktuð allan sólahringinn.