Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rafmagnsöryggi

Eðli málsins samkvæmt er rafmagnsöryggi afar mikilvægt fyrir starfsemi Landsnets. Rafmagnsöryggisstjórnkerfi Landsnets (RÖSK) hefur verið tekið út af faggiltri skoðunarstofu og viðurkennt af Neytendastofu.

Störf við flutningskerfi Landsnets eru mjög fjölbreytt og fela í sér hættu ef reglum er ekki fylgt. Strangar reglur gilda hjá Landsneti um hvernig störfum við kerfið er háttað. Landsnet leggur áherslu á að tryggja öruggan rekstur og viðhald flutningskerfisins, að hönnun nýrra og breyttra virkja sé vönduð og að starfsumhverfi þeirra, sem vinna við kerfið, sé öruggt.

Háspennulínur - aðgát skal höfð 
Rafsegulsvið
Mannvirkjastofnun – Rafmagnsöryggissvið
Lög og reglugerðirBrunar og slys af völdum rafmagns
Rekstur, eftirlit og viðhald raforkuvirkja Rétt viðbrögð við rafmagnsslysum