Beint á efnisyfirlit síðunnar
Á Upplýsingatorgi eru dregin saman ýmis gögn um Landsnet, svo sem ársskýrslur, myndir úr starfseminni, merki fyrirtækisins og margvíslegt annað útgefið efni.

Hér er einnig að finna fyrirlestra og kynningar starfsmanna Landsnets með ítarlegri upplýsingum sem gagnast þeim sem vilja kafa enn dýpra í málefni fyrirtækisins.