facebook
twitter
Rafrænn fundur Landsnets
Innviðauppbygging NOE-18. Framkvæmdum miðar vel miðað við árferði, unnið er við slóðagerð og niðursetningu undirstaða. Búið er að semja við alla helstu framleiðendur á efni í línuna.
Innviðauppbygging SUL-02 - Landsnet hyggst styrkja möguleika flutningskerfisins á Suðurlandi, þar sem álag hefur vaxið hratt á síðustu árum, með tengingu 220 kV flutningskerfisins við 66 kV svæðiskerfið.
Innviðauppbygging VEL-03 - Akranes er tengt við meginflutningskerfið með tveimur 66 kV línum, Akraneslínu 1 (AK1), sem er jarðstrengur frá Brennimel að Akranesi og Vatnshamralínu 2 (VA2), sem liggur frá Vatnshömrum að Akranesi.
Innviðauppbygging NOE-15 - Framkvæmdin sem hér um ræðir felst í nýbyggingu 220 kV raflínu, Hólsandslínu 3 frá Akureyri að Hólasandi. Markmið framkvæmdarinnar er bætt orkunýting, aukin flutningsgeta og að tryggja stöðugleika raforkukerfisins á Norður- og Austurlandi.
Innviðauppbygging HÖF-04 - Meginmarkmið verkefnisins er að tryggja áreiðanleika afhendingar raforku á höfuðborgarsvæðinu og minnka líkur á myndun flöskuhálsa með því að endurnýja þessa 66 ára gömlu loftlínu með nýjum jarðstreng.
Innviðauppbygging HÖF-03 - Á síðasta ári óskaði Reykjavíkurborg eftir að Landsnet kannaði möguleika þess að setja Korpulínu 1 í jarðstreng þar sem byggðin hefur þróast á þann veg að hún er komin alveg upp að línunni.
Innviðauppbygging NOE-14, -13 og -12. Vegna áforma um aukna orkunotkun á Sauðárkróki þarf að styrkja tengingu svæðisins við flutningskerfið og auka orkuafhendingu og afhendingaröryggi með því að leggja 66 kV jarðstreng, Sauðarkrókslínu 2, frá Varmahlíð að nýju tengivirki á Sauðárkróki.
Vegna uppbyggingar ferðaþjónustu í Öræfa- og Suðursveit hefur Rarik óskað eftir því að nýr afhendingarstaður raforku verði búinn til á byggðalínuna í Öræfum, í nálægð við Fagurhólsmýri og Hnappavelli.
Landsnet undirbýr á Flúðum, að beiðni Rarik, 66 kV viðbótarúttak fyrir aflspenni, sem Rarik hefur verið í rekstri frá 2007 en nú er tveir aflspennar sammældir á einu úttaki.
Innviðauppbygging AUS-05, -07, -16, -17 og -30. Í kjölfar rafvæðingar fiskimjölsverksmiðja á Austurlandi hefur álag á flutningskerfið þar aukist mikið og til að bregðast við því og auka flutningsgetu var ákveðið að spennuhækka línur og tengivirki í í svæðisbundna flutningskerfinu á Austfjörðum.
Innviðauppbygging AUS-09. Neskaupstaður er tengdur með einni háspennulínu, Neskaupstaðarlínu 1 og er tvöföldun tengingarinnar í undirbúningi hjá Landsneti.
Landsnet hefur unnið að undirbúningi verkefna á Vestfjörðum með það að markmiði að auka afhendingaröryggi raforku. Er það í samræmi við stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, en samkvæmt stefnunni eiga allir afhendingarstaðir í meginflutningskerfinu að vera komnir með N-1 öryggi fyrir árið 2030 og afhendingarstaðir í svæðisbundnum flutningskerfum fyrir árið 2040.
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um rafmagnstruflanir á landinu - beint frá stjórnstöðinni okkar.
ISAL leysir út álag. Kerskáli hjá ISAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,1 Hz.
Prufutilkynning fyrir App og SMS
Kíktu á heildarflutning rafmagns á landinu eins og hann er núna.
Samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003 ber Landsneti að útvega rafmagn í stað þess sem tapast í kerfinu
Landsnet hefur í kjölfar útboðs, samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar, um kaup á reglunaraflstryggingu fyrir árið 2021
Þann 1. janúar breytist gjaldskrá Landsnets til stórnotenda, gjaldskrá til dreifiveitna ásamt gjaldskrá vegna flutningstapa og kerfisþjónustu.
Undirbúningur fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 hefur staðið yfir lengi og við hjá Landsneti höfum í mörg ár talað fyrir mikilvægi þess að ráðast í...
Landsnet hefur sent Orkustofnun tillögu að nýrri gjaldskrá sem áætlað er að taki gildi 1. janúar 2021, með fyrirvara um athugasemdir stofnunarinnar. ...
Sagði Halldór Örn Svansson sem vinnur við fageftirlit rafbúnaðar hjá okkur, eða Dóri eins og hann er alltaf kallaður, þegar við heyrðum í honum í...
Sagði Anna Sigga Lúðvíksdóttir sérfræðingur í innkaupum á fjármálasviðinu okkar þegar við heyrðum í henni í morgun og tókum morgunbollafjarfund um...
Í haust leitaði Landsnet til Háskólans í Reykjavík til þess að skoða almennt möguleika á að nota jafnstraumstengingar (DC) í flutningskerfinu, þá sem...
Þann 29. október fór fram fyrsti fundur í verkefnaráði Lyklafellslínu, nýrrar línu sem liggja mun frá Lyklafelli í Mosfellsbæ að Völlunum í...
Morgunbollaspjallinu, Landsnetslífið á tímum Covid, hefur borist bréf frá verkefnastjóranum okkar í gæðamálum og samfélagsábyrgð, Engilráð Ósk, sem...