facebook
twitter
Innviðauppbygging NOE-18. Framkvæmdum miðar vel miðað við árferði, unnið er við slóðagerð og niðursetningu undirstaða. Búið er að semja við alla helstu framleiðendur á efni í línuna.
Innviðauppbygging SUL-02 - Landsnet hyggst styrkja möguleika flutningskerfisins á Suðurlandi, þar sem álag hefur vaxið hratt á síðustu árum, með tengingu 220 kV flutningskerfisins við 66 kV svæðiskerfið.
Innviðauppbygging VEL-03 - Akranes er tengt við meginflutningskerfið með tveimur 66 kV línum, Akraneslínu 1 (AK1), sem er jarðstrengur frá Brennimel að Akranesi og Vatnshamralínu 2 (VA2), sem liggur frá Vatnshömrum að Akranesi.
Innviðauppbygging NOE-15 - Framkvæmdin sem hér um ræðir felst í nýbyggingu 220 kV raflínu, Hólsandslínu 3 frá Akureyri að Hólasandi. Markmið framkvæmdarinnar er bætt orkunýting, aukin flutningsgeta og að tryggja stöðugleika raforkukerfisins á Norður- og Austurlandi.
Innviðauppbygging HÖF-04 - Meginmarkmið verkefnisins er að tryggja áreiðanleika afhendingar raforku á höfuðborgarsvæðinu og minnka líkur á myndun flöskuhálsa með því að endurnýja þessa 66 ára gömlu loftlínu með nýjum jarðstreng.
Innviðauppbygging HÖF-03 - Á síðasta ári óskaði Reykjavíkurborg eftir að Landsnet kannaði möguleika þess að setja Korpulínu 1 í jarðstreng þar sem byggðin hefur þróast á þann veg að hún er komin alveg upp að línunni.
Innviðauppbygging NOE-14, -13 og -12. Vegna áforma um aukna orkunotkun á Sauðárkróki þarf að styrkja tengingu svæðisins við flutningskerfið og auka orkuafhendingu og afhendingaröryggi með því að leggja 66 kV jarðstreng, Sauðarkrókslínu 2, frá Varmahlíð að nýju tengivirki á Sauðárkróki.
Vegna uppbyggingar ferðaþjónustu í Öræfa- og Suðursveit hefur Rarik óskað eftir því að nýr afhendingarstaður raforku verði búinn til á byggðalínuna í Öræfum, í nálægð við Fagurhólsmýri og Hnappavelli.
Landsnet undirbýr á Flúðum, að beiðni Rarik, 66 kV viðbótarúttak fyrir aflspenni, sem Rarik hefur verið í rekstri frá 2007 en nú er tveir aflspennar sammældir á einu úttaki.
Tengivirkið í Hrútatungu liggur nálægt botni Hrútafjarðar við Hrútafjarðará. Virkið er hefðbundið útivirki sem var tekið í notkun 1979 og er því orðið yfir 40 ára gamalt. Það er mikilvægur tengipunktur þar sem Vesturlína (GL1) tengist 132 kV byggðarlínuhringnum. Fyrirkomulagið er stálútivirki með einföldum teini með framhjáhlaupsrofum.
Ný 220/132 kV yfirbyggð gaseinangruð spennistöð á Njarðvíkurheiði með tvöföldum teinum og einum 220/132 kV 160 MVA aflspenni milli spennustigana.
Vopnafjarðarlína 1 er um 60 km löng, 66 kV loftlína sem liggur frá Lagarfossstöð til Vopnafjarðar.
Innviðauppbygging AUS-05, -07, -16, -17 og -30. Í kjölfar rafvæðingar fiskimjölsverksmiðja á Austurlandi hefur álag á flutningskerfið þar aukist mikið og til að bregðast við því og auka flutningsgetu var ákveðið að spennuhækka línur og tengivirki í í svæðisbundna flutningskerfinu á Austfjörðum.
Innviðauppbygging AUS-09. Neskaupstaður er tengdur með einni háspennulínu, Neskaupstaðarlínu 1 og er tvöföldun tengingarinnar í undirbúningi hjá Landsneti.
Landsnet hefur unnið að undirbúningi verkefna á Vestfjörðum með það að markmiði að auka afhendingaröryggi raforku. Er það í samræmi við stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, en samkvæmt stefnunni eiga allir afhendingarstaðir í meginflutningskerfinu að vera komnir með N-1 öryggi fyrir árið 2030 og afhendingarstaðir í svæðisbundnum flutningskerfum fyrir árið 2040.
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um rafmagnstruflanir á landinu - beint frá stjórnstöðinni okkar.
Fjarðarál leysir út álag
Truflun vegna Víkurlínu 1 Lauk í gær kl 19:00
Kíktu á heildarflutning rafmagns á landinu eins og hann er núna.
Auknar áherslur hafa verið á neytendavernd og að efla samkeppni á raforkumarkaði. Þær áherslur endurspeglast í nýrri útgáfu af skilmála Landsnets um...
Í kjölfar víðtæks og langvarandi rafmagnsleysis eftir óveður veturinn 2019-2020 ákvað ríkisstjórnin að gera sérstakt átak í því að styrkja...
Þann 1. apríl var gerð breyting á gjaldskrá Landsnets vegna flutningstapa.
Það er okkur hjá Landsneti alltaf fagnaðarefni þegar jafn mikilvægur málaflokkur og orkumál eru til umræðu en teljum þó mikilvægt að réttar...
Kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029 hefur verið samþykkt af Orkustofnun og hefur þannig öðlast sess sem núgildandi áætlun um uppbyggingu...
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hafnaði í gær að veita framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 en áður höfðu Reykjanesbær, Hafnarfjörður og Grindavík...
Í kjölfarið á því að almannavarnarstig í landinu hefur verið fært úr hættustigi yfir á neyðarstig vegna COVID-19 höfum við hjá Landsneti fært...
Byggðalína er samheiti yfir 132 kV raflínur sem liggja frá Brennimel í Hvalfirði um Vestur- og Norðurland, Austur- og Suðausturland og enda í Sigöldu...
Ársskýrsla fyrir árið 2020 er komin út, ár framkvæmda, óveðurs og heimavinnu.
Mikið hefur verið fjallað um samkeppnishæfni iðnaðar á Íslandi og þá sérstaklega út frá raforkukostnaði.