Kerfisframlag er hlutdeild viðskiptavinar í fjárfestingu vegna nýrrar teningar eða styrkingar á flutningskerfinu.

Útreikningur á kerfisframlagi miðar við netmála D3 og reglugerð 1040/2005 um framkvæmd raforkulaga.

Reiknivélin ásamt niðurstöðum úr reiknivélinni eru án skuldbindinga af hálfu Landsnets þar sem markmiðið er eingöngu ætlað að auka gagnsæi á útreikningunum. Forsendur sem eru slegnar inn eru á ábyrgð þeirra sem það gera og gefa niðurstöður óskuldbindandi hugmynd um kerfisframlag. Landsnet ber ekki ábyrgð á að forsendur séu réttar hverju sinni.

Forsendur

Virkjun
MW
klst á ári
MWst
ár
kr.
ISK
% Stórnotandi
% Dreifiveita
% Stórnotandi
% Dreifiveita
%
Rekstrarkostnaður
2%
*Miðað er við miðgengi USD síðustu 6 mánaða hjá Seðlabanka Íslands

Gjaldskrár

Dreifiveitur:
Afhendingargjald
kr. á ári
Aflgjald
kr. á árs MW
Orkugjald
kr. á MWst
Stórnotendur:
Afhendingargjald
USD á ári
Aflgjald
USD á árs MW
Orkugjald
USD á MWst
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?