Austurland - Spennuhækkun
Innviðauppbygging AUS-05, -07, -16, -17 og -30. Í kjölfar rafvæðingar fiskimjölsverksmiðja á Austurlandi hefur álag á flutningskerfið þar aukist mikið og til að bregðast við því og auka flutningsgetu var ákveðið að spennuhækka línur og tengivirki í í svæðisbundna flutningskerfinu á Austfjörðum.