Innviðauppbygging VEL-04

Tengivirkið við Vegamót á Snæfellnesi er mikilvægur tengipunktur en þar kemur saman eina tenging Snæfellsness við meginflutningskerfið.  Núverandi virki er frá árinu 1975 og ástand þess orðið slæmt.  

Virkið er á endurnýjunaráætlun Landsnets og fyrirhugað er að í stað núverandi útivirkis verði reist nýtt yfirbyggt 66 kV gaseinangrað tengivirki, með 4 rofareitum ásamt rými fyrir einn viðbótarrofareit, á sama stað sem leysir af hólmi núverandi virki.

Áætlað er að framkvæmdir hefjist vorið 2022 og nýtt virki verði spennusett í byrjun árs 2024.

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Sverrir Ingi Sverrisson

Verkefnastjóri

S: 563 9398


Bjarni Jónsson

Verkefnastjóri

S: 563 9354

Landsnet á samfélagsmiðlum


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?