Innviðauppbygging AUS-08

Vopnafjarðarlína 1 er um 60 km löng, 66 kV loftlína sem liggur frá Lagarfossstöð til Vopnafjarðar.    Áformað er að leggja hluta hennar í jörð, á um tæplega 10 km löngum kafla, yfir Hellisheiði eystri þar sem veðurskilyrði eru erfið, svæði torfarið og slysahætta við rekstur og viðhald línunnar.
 
Framkvæmdin er áætluð sumarið 2021.

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Friðrika Marteinsdóttir

Verkefnastjóri

S: 563 9547

Landsnet á samfélagsmiðlum


Næstu fundir

Enginn fundur hefur veirð ávkeðinn.


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?