Innviðauppbygging NOV-16

Tengivirkið í Hrútatungu liggur nálægt botni Hrútafjarðar við Hrútafjarðará. Virkið er hefðbundið útivirki sem var tekið í notkun 1979 og er því orðið yfir 40 ára gamalt. Það er mikilvægur tengipunktur þar sem Vesturlína (GL1) tengist 132 kV byggðarlínuhringnum.

Virkið fór mjög illa í óveðrinu sem gekk yfir í desember 2019 og var því ákveðið að reisa nýtt yfirbyggt 132 kV gaseinangrað tengivirki á sama stað sem leysir af hólmi núverandi virki.

Framkvæmdir við nýtt virki hófust sumarið 2021 og áætlað er að það verði spennusett haustið 2022.

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Pétur Örn Magnússon

Verkefnastjóri

S: 892 8303

Landsnet á samfélagsmiðlum


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?