Til að tryggja fyrirmyndarfrágang gerir Landsnet umhverfisúttekt við lok framkvæmda til að tryggja að: 

 

  • Sátt verði um úrvinnslu framkvæmdaaðila vegna ákvæða framkvæmdaleyfa og úrskurðar vegna mats á umhverfisáhrifum.
  • Fylgja eftir kröfum í útboðsgögnum varðandi frágang verktaka við verklok.
  • Fylgja eftir áformum Landsnets varðandi mótvægisaðgerðir.


Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?