Verkferlar
Þegar ráðast á í nýjar framkvæmdir fer af stað skilgreint vinnuferli. Til að hægt sé að meta hagkvæmni umræddrar framkvæmdar þurfa að liggja fyrir niðurstöður ýmissa athugana, þar á meðal á framkvæmdakostnaði, framkvæmdatíma og umhverfislegum áhrifum.