Hagsmunaráð Landsnets
Sett hefur verið á stofn hagsmunaráð Landsnets en megintilgangur þess er að skapa vettvang umræðna milli hagaðila í samfélaginu um uppbyggingu raforkukerfisins.
Á vorfundi Landsnets í mars 2018 tilkynnti ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um áform að stofna hagsmunaráð, sem lið í auknu samráði um uppbyggingu grunninnviða. Hagsmunaráði er ætlað að stuðla að auknu samráði, auknum gagnkvæmum skilningi, leiða til nýrra lausna og aukinnar sáttar um framtíð flutningskerfis raforku.
Landsnet hefur umsjón með hagsmunaráðinu en sú ábyrgð felst m.a. í að kalla eftir tilnefningum í ráðið, undirbúa og boða fundi og sjá um samskipti við fulltrúa þess. Formaður ráðsins er skipaður samkvæmt ábendingu frá ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Við skoðun á samsetningu og fyrirkomulagi hagsmunaráðs hefur verið litið til erlendra fyrirmynda, m.a. Energinet í Danmörku, Elia í Belgíu og NationalGrid í Bretlandi. Í öllum tilvikum hefur hagsmunaráð stuðlað að bættri áætlanagerð og auknum samskiptum hagaðila.
Skipunartími í ráðið er 2 ár og áætlað að ráðið komi saman 3-4 sinnum á ári.
Frá |
Aðalfulltrúi |
Varafulltrúi |
---|---|---|
ASÍ |
Kristján Þórður
Snæbjarnarson |
Hjördís Þóra
Sigurþórsdóttir |
Byggðastofnun |
Kristján Þ.
Snæbjarnason |
|
Bændasamtökin | Vigdís Häsler |
|
Félag ungra
umhverfisverndarsinna | Finnur Richard Andrason | Evlalía Kolbrún Ágústsdóttir |
Háskóli Íslands |
Gunnar Stefánsson | |
Háskólinn á Akureyri |
Hjalti Jóhannesson |
Hrannar Már Hafberg |
Háskólinn í Reykjavík |
Ragnar Kristjánsson |
Guðmundur Kristjánsson |
Íslandsstofa |
Arnar Guðmundsson |
Einar Hansen Tómasson |
Landvernd |
Tryggvi Felixson |
Karl Ingólfsson |
Neytendasamtökin |
Þórey S. Þórisdóttir |
Einar Bjarni Einarsson |
SAF |
Gunnar Valur Sveinsson |
Einar Torfi Finnsson |
Samband íslenskra
sveitarfélaga |
| |
Samorka/Dreifiveitur |
Helga Jóhannsdóttir |
Kári
Hreinsson |
Samorka/Orkuframleiðendur |
Kristín Linda Árnadóttir |
Friðrik Friðriksson |
Samtök fyrirtækja í
sjávarútvegi |
Heiðrún Lind
Marteinsdóttir/Hildur Hauksdóttir |
Guðbergur Rúnarsson |
Samtök
iðnaðarins/smærri iðnaður |
Jóhann Þór Jónsson |
Sigríður Mogensen |
Samtök
Iðnaðarins/stórnotendur |
Lárus M.K. Ólafsson | |
Formaður hagsmunaráðs |
Ari Trausti
Guðmundsson |
Skipaður skv.
ábendingu frá Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra |
Starfsmenn frá
Landsneti: | ||
Einar S. Einarsson | Forstöðumaður á skrifstofu forstjóra | |
Elín Sigríður
Óladóttir | Samráðsstjóri á skrifstofu forstjóra | |
Guðmundur Ingi
Ásmundsson |
Forstjóri | |
Svandís Hlín Karlsdóttir | Framkvæmdarstjóri viðskipta- og kerfisþróunar |