Flutningstöp kallast það afl sem tapast í kerfinu við flutning raforkunnar vegna viðnáms í línuleiðurunum. Þar sem heildarviðnámið er yfirleitt mjög lítið fyrir stuttan bút af línuleiðara fer leiðaratapið ekki að hafa veruleg áhrif fyrr en línurnar eru orðnar langar og mikið er flutt um þær á hárri spennu.

Við kaupum rafmagn á raforkumarkaði til að mæta flutningstapi í kerfinu. Að þessu leyti eigum við það sameiginlegt með stórnotendum raforku að þurfa að kaupa orku í miklu magni fyrir starfsemi sína 


Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?