Landsnet hefur tekið í notkun rafrænt útboðskerfi þar sem allt útboðsferlið er rafrænt þ.m.t. skil á tilboðum.

Útboðskerfið er á ensku og þurfa þeir aðilar sem vilja taka þátt í útboðum Landsnets að skrá sig inn í kerfið In-tend. Mikið af útboðum Landsnets eru lokuð útboð þar sem þátttakendur eru valdir í gegnum hæfismatskerfið Sellihca sem fjallað er um hér að neðan.

Öll opin útboð Landsnets eru nú auglýst á útboðsvef www.utbodsvefur.is. 
Fannst þér efnið hjálplegt?NoYes
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband