image

Hvolsvöllur – nýtt tengivirki

Til að styrkja svæðisflutningskerfið á Suðurlandi og auka afhendingaröryggi verður reist nýtt 66 kV tengivirki á Hvolsvelli sem leysir af hólmi núverandi útitengivirki sem er frá áriðnu 1953.

Tengivirkið á Hvolsvelli gegnir mikilvægu hlutverki í svæðisflutningskerfi Suðurlands. Nýja virkið verður reist á sömu iðnaðarlóð og gamla virkið og hliðtengt því. Það verður yfirbyggt með aðstöðu fyrir rafbúnað og þjónusturými fyrir stjórn- og varnarbúnað og stoðkerfi.

Áætlaður verktími er apríl 2018 - september 2019.

Senda ábendingar

Rusl-vörn