12.10.2017

Landsnet á framtak ársins á sviði loftslagsmála - fyrir snjallnet á Austurlandi

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem er í dag. Landsnet fékk verðlaun fyrir framtak ársins á sviði loftslagsmála fyrir snjallnet á Austurlandi en Icelandair hótel voru valin umhverfisfyrirtæki ársins. Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður fyrirtækisins veitti verðlaunum móttöku á Hilton Reykjavík Nordica

20.09.2017

Kerfisáætlun 2015 – 2024 í gildi

Í kjölfar synjunar Orkustofnunar á Kerfisáætlun Landsnet fyrir árin 2016 – 2025 hefur Landsnet nú endurmetið framkvæmdaáætlun fyrirtækisins. Niðurstaða viðræðna milli Landsnets og Orkustofnunar um stöðuna sem komin er upp er sú að Kerfisáætlun 2015-2024 sé enn í gildi og þau verkefni sem hún inniheldur séu með samþykki Orkustofnunar.

06.09.2017

Bilun í símkerfi

Bilun er í símkerfi Landsnets og ekki hægt að hringja inn í gegnum skiptiborðið.

04.09.2017

Akureyri - Hólasandur

Markmiðið með Hólasandslínu 3, 220 kV raflínu milli Akureyrar og Hólasands norðan við Mývatn, er bætt orkunýting, aukin flutningsgeta og að tryggja stöðugleika raforkukerfisins á Norður- og Austurlandi.

25.08.2017

Landsnet fær ISO vottun

Við hjá Landsneti leggjum áherslu á skilvirkt skipulag reksturs með sterkum meginstoðum og skýrum ábyrgðarhlutverkum.

24.08.2017

Nýtt spennuvirki í Vestmannaeyjum

Í gær miðvikudaginn 23. ágúst tóku HS Veitur hf. og Landsnet formlega í notkun nýtt 66 kV spennuvirki sem staðsett er við Strandveg 16 í Vestmannaeyjum.

21.08.2017

Sterk eiginfjárstaða og stöðugur rekstur

Árshlutareikningur Landsnet fyrir janúar – júní 2017 var lagður fram í dag. Afkoma fyrirtækisins er samkvæmt áætlunum.

16.08.2017

Takk fyrir samstarfið

Í sumar hafa fjölmargir háskólanemar verið við störf hjá Landsneti. Hópurinn hefur unnið hin ýmsu störf og komið að verkefnum á flestum sviðum fyrirtækisins.

01.08.2017

Ný gjaldskrá tekur gildi í dag

Ný gjaldskrá tekur gildi í dag, 1. ágúst 2017.

25.07.2017

Elín ráðin í starf samráðsfulltrúa

Landsnet hefur ráðið Elínu Sigríði Óladóttur í starf samráðsfulltrúa þar sem hún mun m.a. standa að auknu samtali við hagsmunaðila og halda utan um hagsmuna- og verkefnaráð.