image
16.08.2017

Takk fyrir samstarfið

Í sumar hafa fjölmargir háskólanemar verið við störf hjá Landsneti. Hópurinn hefur unnið hin ýmsu störf og komið að verkefnum á flestum sviðum fyrirtækisins.

Í gær var haldin uppskeruhátíð þar sem farið var yfir verkefnin sem þau hafa unnið að í sumar og var frábært að sjá og heyra hvað þau hafa verið að gera.

Við þökkum kærlega fyrir samstarfið og óskar þeim öllum velfarnaðar í framtíðinni.

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?