Á ári hverju leggur Landsnet lið samfélagslegum verkefnum sem tengjast starfssviði fyrirtækisins eða þeim verkefnum sem unnið er að á þess vegum. Til að sækja um slíkan styrk þarf að fylla út meðfylgjandi umsóknareyðublað. 

Fjallað er reglulega um þær beiðnir sem félaginu berast og er þeim svarað með tölvupósti jafnskjótt og niðurstaða liggur fyrir.


Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?