Netmáli er samansafn skilmála Landsnets sem varða flutning rafmagns, hönnun flutningskerfisins, rekstur og ýmis atriði viðskiptalegs eðlis. Á ensku er netmáli gjarnan nefndur Grid Code.

 

Netmálar í vinnslu

Netmáli Landsnets er í stöðugri vinnslu. Sumir skilmálanna hafa þegar verið gefnir út og eru aðgengilegir hér. Aðrir skilmálar munu bætast við eftir þvi sem vinnu við verkið vindur fram og skilmálarnir hafa verið formlega útgefnir. 

Netmálar í vinnslu  

 

Netmálar í gildi

A. Almennir skilmálar um raforkuflutning

E. Hönnun

E1. Skilmálar um hönnun flutningskerfis raforku

D. Tenging

D1. Skilmálar um tæknilegar kröfur til vinnslueininga 
D2. Skilmálar um tengingu við flutningskerfi Landsnets

C. Rekstur

C1. Skilmálar um rof og vinnu í flutningskerfinu
C2. Skilmálar um kerfisþjónustu
Tilvísanir
C3. Skilmálar um öflun og uppgjör varaafls
C4. Skilmálar um vinnsluáætlanir
C5. Skilmálar um skerðingar og skömmtun rafmagns
C6. Skilmálar um flutnings - takmarkanir

B. Viðskipti

B1. Gjaldskrá
B2. Skilmálar um sölumælingar og uppgjör
B3. Skilmálar um öflun reglunarafls og uppgjör jöfnunarorku
Tilvísanir 
B4. Skilmálar um afhendingu rafmagns til stórnotenda 
B5. Skilmálar um skerðanlegan flutning 
B6. Skilmálar um samskipti aðila á raforkumarkaði
Aðilaskrá
Tilvísanir 
B7. Skilmálar um mæligögn, notkunarferil og notkunarferils-uppgjör
Aðilaskrá
Tilvísanir
B8. Skilmálar fyrir stórnotendur sem fá orku afhenta beint frá virkjunum 
B9. Skilmálar um stórnotendur á lægri spennu en 132 kV

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?