Allir sem vilja tengjast flutningskerfi raforku þurfa að gera samning um tengingu við flutningskerfi Landsnets vegna innmötunar og úttektar raforku. 
 
Þeir sem hyggjast stunda raforkusölu, hvort heldur er í heildsölu eða smásölu, þurfa að gera samning við Landsnet um jöfnunarábyrgð, en í henni felst að raforkusölufyrirtæki skulu sjá til þess að jöfnuður sé á milli öflunar og ráðstöfunar þeirrar raforku sem þeir eiga í viðskiptum með. 

Samningarnir eru staðlaðir og eins fyrir alla viðskiptavini Landsnets: 

Samningur um tengingu við flutningskerfi Landsnets - PDF 4 KB            
Samningur um jöfnunarábyrgð raforkujöfnunarsamningur.pdf
 
 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?