Framtíðarsýn okkar er „rafvædd framtíð í takt við samfélagið“.  Til að geta stefnt að þeirri sýn þá þarf að fylgjast með þörfum markaðarins og aðlaga okkar viðskiptaumhverfi eftir þörfum. Einn vettvangur er viðskiptamannaráð Landsnets, en það er formlegur ráðgefandi vettvangur samráðs og umræðu um þróun raforkuflutningskerfisins og framtíðarþarfir viðskiptavina okkar.

Formaður viðskiptamannaráðsins er Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri Stjórnunarsviðs.  Einnig er Svandís Hlín Karlsdóttir, Viðskiptastjóri, fulltrúi Landsnets í ráðinu.

Allir viðskiptavinir okkar hafa fulltrúa í viðskiptamannaráði sem þeir skipa sjálfir og eru þeir eftirfarandi: 

Fyrirtæki     Fulltrúi
 Advania               Benedikt Gröndal
 Alcoa Fjarðaál    Sigurður Friðrik Jónsson
 Becromal    Rúnar Sigurpálsson
 Elkem    Guðmundur Ólafsson
 Fallorka    Andri Teitsson
 HS Orka    Friðrik Friðriksson
 HS Veitur    Egill Sigmundsson
 HS Veitur    Júlíus J. Jónsson
 Íslensk Orkumiðlun    Magnús Júlíusson
 Landsvirkjun    Edvard G. Guðnason
 Norðurál    Guðrún Halla Finnsdóttir
 Norðurorka    Gunnur Ýr Stefánsdóttir
 Orka Náttúrunnar    Berglind Rán Ólafsdóttir
 Orka Náttúrunnar    Þrándur Sigurjón Ólafsson
 Orkubú Vestfjarða    Elías Jónatansson
 Orkusalan    Þengill Ásgrímsson
 PCC BakkiSilicon hf.    Jóhann Helgason
 Rafveita Reyðarfjarðar    Þorsteinn Sigurjónsson
 RARIK    Helga Jóhannsdóttir
 RARIK    Pétur Einir Þórðarsson
 Rio Tinto Alcan    Eyrún Linnet
 Samtök Iðnaðarins (SI)    Bryndís Skúladóttir
 United Silicon    Júlíus Jóhannesson
 Veitur    Rúnar Svavar Svavarsson
 Verne Holdings ehf.    Albert Eðvaldsson


Listinn er settur upp í starfrófsröð fyrirtækja

Breytingar á listanum skulu berast til Svandísar Karlsdóttur viðskiptastjóra okkar, svandis@landsnet.is.

 

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?