Opnu umsagnarferli vegna tillögu að kerfisáætlun er nú lokið. Alls bárust umsagnir frá 19 aðilum og er nú unnið að viðbrögðum við þeim. Áætlað er að lokaútgáfu áætlunarinnar verði skilað inn til Orkustofnunar í lok ágúst mánaðar.
Opnu umsagnarferli vegna tillögu að kerfisáætlun er nú lokið. Alls bárust umsagnir frá 19 aðilum og er nú unnið að viðbrögðum við þeim. Áætlað er að lokaútgáfu áætlunarinnar verði skilað inn til Orkustofnunar í lok ágúst mánaðar.