Lykiltölur (fjárhæðir í þúsundum USD) 2016* 2017
Úttekt (GWst) 17.485 18.125
Töp (GWst) 360 373
Töp sem hlutfall af notkun 2,0% 2,0%
Rekstrartekjur 129.743 147.326
Fjárfestingahreyfingar 42.007 74.627
Fjárfestingahreyfingar sem hlutfall af rekstrartekjum 32,4% 50,7%
Rekstrarhagnaður (EBIT) 49.717 59.338
Rekstrarhagnaður (EBIT) sem hlutfall af rekstrartekjum 38,3% 40,3%
Almennur rekstrarkostnaður ** 30.011 34.678
Almennur rekstrarkostnaður sem hlutfall af rekstrartekjum 23,1% 23,5%
Hagnaður -12.967 28.013
Hagnaður sem hlutfall af rekstrartekjum -10,0% 19%
Eignir 770.817 851.302
Eigið fé 308.411 336.964
Skuldir 462.406 514.338
Arðsemi meðalstöðu eiginfjár * -4,1% 8,7%
Eiginfjárhlutfall 40,0% 39,6%
Lengd loftlína í rekstri (km) 2.857 3.098
Lengd jarð- og sæstrengja í rekstri (km) 243 245
Stöðugildi í árslok 119 120

Útreikningur lykilstærða:

Arðsemi eigin fjár = Hagnaður/Eigið fé í upphafi árs

Eiginfjárhlutfall = Eigið fé/Eignir

 * Samanburðarfjárhæðum ársreiknings hefur verið umbreytt í Bandaríkjadali samkvæmt gengi Seðlabanka Íslands. Fjárhæðir rekstrar umbreytast á meðaltali miðgengis tímabilsins, fjárhæðir efnahags á miðgengi tilgreindrar dagsetningar, sjóðstreymi eftir atvikum á meðaltali miðgengis tímabilsins eða á dagsetningu þess dags sem viðskiptin áttu sér stað. Kennitölur eru ekki endurreiknaðar og birtast því óbreyttar frá fyrri uppgjörum.
 
** Almennur rekstrarkostnaður = Rekstrargjöld - Afskriftir - Kerfisþjónusta og töpFannst þér efnið hjálplegt?NoYes
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?