Virðing, samvinna og ábyrgð
Starfsmönnum ber að hafa gildi Landsnets að leiðarljósi í öllum störfum sínum og athöfnum. Þau taka mið af hlutverki og framtíðarsýn félagsins og eru grundvöllur þess fyrirtækjabrags sem sóst er eftir.
Starfsmönnum ber að hafa gildi Landsnets að leiðarljósi í öllum störfum sínum og athöfnum. Þau taka mið af hlutverki og framtíðarsýn félagsins og eru grundvöllur þess fyrirtækjabrags sem sóst er eftir.