Snjöll – Skilvirk - Ábyrg – Metnaðarfull 

Í stjórnkerfi Landsnets er hlutverk fjárstýringar að lágmarka fjármagnskostnað og hámarka fjármagnstekjur félagsins að teknu tilliti til áhættu.

Með markvissri áætlanagerð og skipulögðum vinnubrögðum er unnið að því að tryggja hagstæðustu fjármögnun félagsins á hverjum tíma og hagkvæma nýtingu fjármuna.

Markmiðið félagsins með virkri fjárstýringu er að varðveita eigið fé félagsins og stuðla þannig að fjárhagslegum styrk þess en ekki að hagnast á verðbreytingum á markaði.

Framkvæmd fjárstýringar og fjármögnunar skal taka mið af leiðbeiningum og ábyrgðaskiptingu. 

 

Útgefið 05.03.2021

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?