Snjöll – Skilvirk - Ábyrg – Metnaðarfull

Við stefnum að því alla daga að skapa slysalausan vinnustað ásamt fyrirtækjamenningu sem styður starfsfólk í að leggja sitt að mörkum til að koma í veg fyrir slys, dauðsföll og veikindi. Við leggjum áherslu á heilsuvernd, persónu- og rekstraröryggi. Við beitum þekktum aðferðum til að koma auga á, meta og stjórna áhættum og ef verkið er ekki öruggt finnum við örugga leið. Við berum öll ábyrgð á eigin öryggi, skiljum þær öryggis, heilbrigðis- og vinnuumhverfisáhættur sem fylgja starfsemi okkar og ábyrgð stjórnenda er skýr.  

Starfsfólk er meðvitað um að öryggi þeirra hefur alltaf forgang. 

 

Útgefið 11.03.2020

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?