Snjöll – Skilvirk - Ábyrg – Metnaðarfull 

Landsnet leggur áherslu á að tryggja skilvirka og örugga meðferð skjala og gagna með hagsmuni hagaðila að leiðarljósi. Lögð er áhersla á að starfsfólk vinni eftir samræmdu verklagi og hafi aðgang að réttum upplýsingum við ákvarðanatöku. Skjölum og gögnum, óháð miðlum, er stýrt allt frá uppruna til eyðingar eða þar til þeim er komið fyrir í varanlegri geymslu. Skjalastjórn Landsnets nær yfir allt fyrirtækið og tryggir öryggi og áreiðanleika gagna í samræmi við lög, reglugerðir og alþjóðlega stjórnunarstaðla. 

 

Útgefið 11.03.2020

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?