Snjöll – Skilvirk - Ábyrg – Metnaðarfull

Loftlagsmál eru raforkumál og flutningskerfi raforku gegnir lykilhlutverki í nýtingu endurnýjanlegra raforku. Við lítum svo á að samkeppnishæfni endurnýjanlegra raforku sé nauðsynleg forsenda orkuskipta. Við leggjum okkur fram við að lágmarka kolefnisspor fyrirtækisins með því að stuðla að losun gróðurhúslofttegunda við rekstur sé í lágmarki og kolefnishlutlaust félag árið 2030. Við uppbyggingu rekstur og viðhald mannvirkja er tekið tilliti til landslags og verndun náttúru á hverjum stað þar sem lagt er áherslu á að mannvirki sé til fyrirmyndar, bæði í viðhaldi og í framkvæmd. Stöðugt er unnið að umbótum í umhverfismálum og umhverfisáhættum er stýrt og umhverfisatvik greind.  

 

 Útgefið 11.03.2020

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?