Stjórn Landsnets er skipuð til eins árs í senn.Til að fullnægja lögbundnum kröfum um fyllsta hlutleysi og jafnræði í störfum ber stjórnarmönnum að vera sjálfstæðir og að öllu leyti óháðir öðrum fyrirtækjum sem stunda vinnslu, dreifingu og sölu raforku. 

 • Sigrún Björk Jakobsdóttir

  stjórnarformaður

  Sigrún Björk var kosin formaður stjórnar Landsnets á aðalfundi 7. apríl 2016. Sigrún Björk hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, samtaka, stofnana og nefnda og hefur víðtæka reynslu af vettvangi ferðaþjónustu og sveitarstjórnarmála.
 • Magnús Þór Ásmundsson

  stjórnarmaður

  Magnús Þór var kjörinn í stjórn Landsnets 13. mars 2020.
 • Katrín Olga Jóhannesdóttir

  stjórnarmaður

  Katrín Olga var kjörin í stjórn Landsnets 13. mars 2020.
 • Svava Bjarnadóttir

  stjórnarmaður

  Svava var kjörin í stjórn Landsnets í júní 2018, áður hafði hún verið varamaður í stjórn. Hún hefur setið í stjórnum fjölmarga fyrirtækja og hefur víðtæka reynslu af stjórnun.
 • Ólafur Rúnar Ólafsson

  stjórnarmaður

  Ólafur var kjörinn í stjórn Landsnet í júní 2018, áður hafði hann verið varamaður í stjórn. Hann hefur víðtæka reynslu af sveitarstjórastiginu og hefur verið stundakennari við Háskólann á Akureyri.
 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?