Stjórn Landsnets er skipuð til eins árs í senn.Til að fullnægja lögbundnum kröfum um fyllsta hlutleysi og jafnræði í störfum ber stjórnarmönnum að vera sjálfstæðir og að öllu leyti óháðir öðrum fyrirtækjum sem stunda vinnslu, dreifingu og sölu raforku.
Sigrún Björk Jakobsdóttir
stjórnarformaður
Sigrún Björk var kosin formaður stjórnar Landsnets á aðalfundi 7. apríl 2016. Sigrún Björk hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, samtaka, stofnana og nefnda og hefur víðtæka reynslu af vettvangi ferðaþjónustu og sveitarstjórnarmála.Ómar Benediktsson
stjórnarmaður
Ómar var kjörinn í stjórn Landsnets 29. mars 2012. Hann hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, bæði innlendra og erlendra, samtaka og stofnana og hefur víðtæka reynslu af rekstri fyrirtækja, bæði hérlendis og erlendis.Svana Helen Björnsdóttir
stjórnarmaður
Svana var fyrst kjörin í stjórn Landsnets 31. mars 2009. Hún hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, samtaka og stofnana og hefur víðtæka reynslu af rekstri fyrirtækja, bæði hérlendis og erlendis.Svava Bjarnadóttir
stjórnarmaður
Svava var kjörin í stjórn Landsnets í júní 2018, áður hafði hún verið varamaður í stjórn. Hún hefur setið í stjórnum fjölmarga fyrirtækja og hefur víðtæka reynslu af stjórnun.Ólafur Rúnar Ólafsson
stjórnarmaður
Ólafur var kjörinn í stjórn Landsnet í júní 2018, áður hafði hann verið varamaður í stjórn. Hann hefur víðtæka reynslu af sveitarstjórastiginu og hefur verið stundakennari við Háskólann á Akureyri.