Gæðakerfið er vottað af óháðum aðila og er kerfið tekið út tvisvar á ári.
   
   
  Fyrirtæki með ISO 9001 vottun þurfa sífellt að vinna að umbótum ásamt því að þróa og innleiða kerfi til að bæta ánægju viðskiptavina með því að mæta kröfum þeirra. Staðalinn á meðal annars að tryggja að hugað er að umbótum í öllum framkvæmdum, rekstri og hjá verktökum. 
   
  Fyrirtæki með ISO 14001 vottun þurfa sífellt að vinna að umbótum á mikilvægum umhverfisþáttum og kröfur um að markmiðum sé náð. Staðalinn á meðal annars að tryggja að hugað er að umhverfismálum í öllum framkvæmdum, rekstri og hjá verktökum.  
   
   Fyrirtæki sem starfa samkvæmt ISO 45001 staðlinum þurfa sífellt að vinna að umbótum á öryggi, heilsu og vellíðan starfsfólks. Staðallinn á meðal annars að tryggja að hugað er að öryggis- og heilbrigðismálum í öllum framkvæmdum, rekstri og verktökum.
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?