10.09.2019

Kerfisáætlun komin til Orkustofnunar

Ný tenging vegna vindmylluhugmynda komin inn í áætlunina.

27.08.2019

Meðalverð orku vegna flutningstapa lækkar

Nýverið voru opnuð tilboð í raforku sem áætlað er að muni tapast á 4. ársfjórðungi þessa árs en fyrirtækið býður fjórum sinnum á ári út alla þá orku sem tapast í flutningskerfinu.

14.08.2019

Sterk staða

Árshlutareikningur Landsnets fyrir janúar – júní 2019 var lagður fram í dag. Afkoma fyrirtækisins er samkvæmt áætlunum.

10.07.2019

Breyting á gjaldskrá til stórnotenda

Þann 1.júli var gerð breyting á gjaldskrá til stórnotenda. Gjaldskráin var lækkuð tímabundið um 9,5% en fyrir sjáanlegt er að hún hækki aftur eftir 12 mánuði.

05.07.2019

Líkur á aflskorti yfir viðmiðunarmörkum ​árið 2022

Í nýrri skýrslu um afl- og orkujöfnuð fyrir árin 2019-2023 sem var að koma út og birt er hér á vefnum kemur m.a. fram að líkur á aflskorti á Íslandi eru meiri en í fyrri útreikningum.

24.06.2019

Nýtt tengivirki í Ólafsvík

Við höfum unnið að styrkingu flutningskerfisins á Snæfellsnesi undanfarið til að bæta afhendingaröryggi svæðisins.

14.06.2019

Þorvaldur Jacobsen ráðinn framkvæmdastjóri kerfisstjórnunarsviðs

Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs Landsnets þar sem hann mun fara fyrir öflugum hópi sem ber ábyrgð á rekstri flutningskerfisins og upplýsingatæknimálum og þeirri þróun sem á sér stað í átt að snjallari rafrænni framtíð hjá Landsneti.

12.06.2019

Af hverju þarf að byggja nýja línu á milli Hafnarfjarðar og Reykjaness?

Landsnet áformar byggingu 220 kV raflínu, Suðurnesjalínu 2 milli Hafnarfjarðar og Rauðamels í landi Grindavíkur. Línan hefur verið lengi í undirbúningi en nauðsynlegt er að ráðast í framkvæmdir til að bæta afhendingaröryggi raforku á svæðinu og auka flutningsgetu raforkukerfisins milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja.

05.06.2019

Suðurnesjalína 2 - Niðurstaða rannsóknarvinnu, samtals og samráðs

Vinnu við frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2 er nú lokið og framundan er að kynna niðurstöðuna. Skýrslan og niðurstaða hennar er afrakstur viðamikillar rannsóknarvinnu, samtals og samráðs þar sem við lögðum meiri áherslu en áður á samtal við nærumhverfið. Í skýrslunni voru meginþættirnir, sem hafa áhrif á hvaða leið er lögð til, metnir út frá umhverfi, afhendingaröryggi, stefnu stjórnvalda, skipulagi sveitarfélaga og kostnaði. Niðurstaðan er sú að lagt er til að Suðurnesjalína 2 verði að mestu loftlína.

27.05.2019

Raforkuverð fyrir þriðja ársfjórðung 2019 verður 4,06 kr/kWh

Nýverið voru tilboð opnuð í rafrænu útboði Landsnets fyrir raforku sem áætlað er að muni tapast á 3. ársfjórðungi þessa árs en fyrirtækið býður út alla þá orku sem tapast í flutningskerfinu.