19.03.2021

Jarðstrengur fellur ekki undir stefnu stjórnvalda

Smá innlegg í umræðuna í kjölfar greinar Þorgerðar M. Þorbjarnardóttur formanns ungra umhverfissinna í Fréttablaðinu 18.mars.

18.03.2021

Samtal og samráð um uppbyggingu Holtavörðuheiðarlínu

Fyrsti áfangi í uppbyggingu nýrrar kynslóðar byggðalínu er hafinn með undirbúningi og framkvæmdum 220 kV háspennulína sem liggja mun á milli Hvalfjarðar og Austurlands.

15.03.2021

Víxlbylgjumælingar, nýtt tæki til áhættumats

Nýjar mælingar, byggðar á víxlbylgjumælingu úr gervitunglum, sýna að áhrif jarðhræringa á Reykjanesi hafa mikil áhrif á hreyfingu og tilfærslu lands á Reykjanesskaganum og geta þar með haft áhrif á innviði á svæðinu.

11.03.2021

Hversu hart má ganga að flutningskerfinu?

Undanfarin misseri hefur öryggi raforkukerfa verið mikið i umræðunni.

08.03.2021

Afhendingaröryggi á Suðurnesjum

Jarðhræringar á Reykjanesi undanfarið hafa vakið upp umræðu um öryggi raforkuflutnings á svæðinu. Eins og staðan er í dag er ein 132 kV raflína, Suðurnesjalína 1, sem flytur raforku til og frá Suðurnesjum. Á Reykjanesi eru eingöngu gufuaflsvirkjanir sem eru viðkvæmari fyrir álagsbreytingum en vatnsaflsvirkjanir.

04.03.2021

Ólíklegt að eldgos hafi áhrif á flutningskerfið miðað við sviðsmynd dagsins

Við hjá Landsneti höfum í dag verið að meta viðbrögð út frá sviðsmyndum og áhættumati sem nú er unnið eftir. Farið hefur verið í gegnum mögulegar áhættur hverrar sviðmyndar og viðbrögð við þeim metin. Sviðsmyndirnar tengjast bæði eldgosi og stórum skjálftum og þær eru í stöðugri uppfærslu og áhættumati eftir upplýsingum frá Almannavörnum, Veðurstofunni og okkar sérfræðingum.

18.02.2021

Stærsta framkvæmdaár í sögu Landsnets

Ársreikningur Landsnets 2020 var samþykktur á fundi stjórnar í dag, 18. febrúar 2021.

17.02.2021

Mikilvægir áfangar í undirbúningi Suðurnesjalínu 2

Þrjú af fjórum sveitarfélögum, á línuleiðinni, hafa nú veitt framkvæmdaleyfi

10.02.2021

Verkefnis- og matslýsing Kerfisáætlunar 2021-2030

Við hjá Landsneti erum byrjuð að móta kerfisáætlun 2021-2030 samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003. Samhliða er unnið umhverfismat á umhverfisáhrifum kerfisáætlunar skv. lögum nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.

29.01.2021

Umræðan um flutningskostnað raforku - stöðugleiki, skilvirkni og gagnsæi

Við hjá Landsneti fögnum allri umræðu um flutningskostnaðinn og gjaldskránna okkar og teljum það gott að umræðan um gjaldskrármálin séu gagnsæ, opin og byggð á staðreyndum.