03.05.2019

Mælum með innleiðingu þriðja orkupakkans

Landsnet hefur skilað inn umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn, þskj. 1237 á 777 sem snýr að innleiðingu á þriðja orkupakkanum.

03.04.2019

Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár - kerfisgreining

Í þessari skýrslu er til kerfislegrar skoðunar hugsanlegur nýr tengipunktur Landsnets við Ísafjarðardjúp og tenging hans við meginflutningskerfi raforku, sem horft er til að liggi suður í Kollafjarðabotni að Mjólkárlínu 1.

02.04.2019

Ný flutningsgjaldskrá tók gildi 1.apríl

Breytingin felur í sér 18,8% lækkun á gjaldskrá flutningstapa frá fyrri ársfjórðung.

01.04.2019

Upprunaábyrgðir - ný gjaldskrá

Ný gjaldskrá vegna útgáfu upprunaábyrgða tekur gildi í dag 1.apríl 2019

26.03.2019

Samorka styður innleiðingu þriðja orkupakkans

Á aðalfundi Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, þann 6. mars 2019 var eftirfarandi ályktun samþykkt:

15.03.2019

Afhendingaröryggi lakast á Vestfjörðum

Afhendingaröryggi Landsnets til almennra notenda er misjafnt eftir landshlutum. Í mörg ár hefur ​afhendingaröryggið verið lakast á Vestfjörðum. Þar voru straumleysismínútur að meðaltali um 164 á ári, síðustu 5 árin. Straumleysismínútunum hefur fækkað fyrir vestan með tilkomu varaaflsstöðvarinnar í Bolungarvík og snjallnetsins á Vestfjörðum, sem eru að jafnaði að bregðast við um 90 sekúndum eftir að truflun á sér stað. Eftir sem áður er afhendingaröryggi enn lakast á Vestfjörðum.

12.03.2019

Langtímahugsun skilar auknu öryggi ​

Vorfundur Landsnets fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag, þriðjudag. Yfirskrift fundarins var „Hvað slær út þjóðaröryggi? Framtíð íslenska raforkumarkaðarins“.

26.02.2019

Kolefnisspor flutningskerfisins

Kolefnisspor íslenska raforkuflutningskerfisins er 0,87 g CO2-ígildi á hverja flutta kWst. Þetta er niðurstaða vistferilsgreiningar sem unnin var af verkfræðistofunni EFLU fyrir Landsnet. Af þessum 0,87 grömmum er tæplega helmingur tilkomin vegna framleiðslu á orku sem tapast í flutningskerfinu.

15.02.2019

Sterk staða og áframhaldandi stöðugleiki

Ársreikningur Landsnets 2018 var samþykktur á fundi stjórnar í dag 15. febrúar 2019.

15.02.2019

Innkaup á reiðuafli

Á síðasta ári var unnið að endurnýjun samninga um innkaup á reiðuafli þar sem tveir samningar runnu út á árinu.