21.12.2018

Rafsníkir á ferðinni á Brennimelslínu

Laki ehf er íslenskt sprotafyrirtæki sem undanfarin ár hefur unnið að þróun búnaðar til að "sníkja" rafmagn af háspennulínum. Orkan, sem þessi "Rafsníkir" (14. jólasveinninn?) vinnur úr línunni er notuð til þess að knýja ýmsan mæli- og eftirlitsbúnað sem koma má fyrir í búnaðinum.

17.12.2018

Stuðlað að aukinni notkun á endurnýjanlegri orku

Landsnet, Rarik, HS Veitur og Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) hafa sameinast um að stuðla að aukinni notkun á endurnýjanlegri orku í fiskmjölsiðnaði á Íslandi.

20.11.2018

​ Hafðu áhrif – taktu þátt í samtalinu

Dagana 21. nóvember og 22. nóvember stendur Landsnet fyrir opnu húsi á tveimur stöðum á Norðurlandi til kynna frummatsskýrslu vegna Hólasandslínu 3.

19.11.2018

Verkefnis- og matslýsing Kerfisáætlunar 2019-2028

Við hjá Landsneti erum byrjuð að móta kerfisáætlun 2019-2028 samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003. Samhliða er unnið umhverfismat á umhverfisáhrifum kerfisáætlunar skv. lögum nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.

09.11.2018

Landsnet hlýtur gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC

Við hjá Landsneti fengum i dag afhent gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC. Úttektin segir til um kynbundinn launamun innan fyrirtækisins að teknu tilliti til áhrifaþátta á laun.

09.11.2018

Frummatsskýrsla fyrir Hólasandslínu

Landsnet hefur lagt fram frummatsskýrslu fyrir Hólasandslínu 3 til athugunar hjá Skipulagsstofnun.

07.11.2018

Raforkuverð til Landsnets 5,45 kr/kWh

Landsnet hefur samið um kaup á raforku vegna flutningstapa fyrir fyrsta ársfjórðung 2019 á grundvelli útboðs sem fram fór í október síðastliðnum.

01.10.2018

Ný gjaldskrá tekur gildi í dag, 1. október 2018

Breytingin felur í sér 5,5% lækkun á gjaldskrá vegna flutningstapa.

01.10.2018

„ Samtalið skiptir máli .“ Stjórn Landsnets á ferðinni

Fyrir okkur hjá Landsneti skiptir miklu máli að sátt ríki í samfélaginu um hlutverk okkar og áherslur og skilningur sé á því að flutningskerfið er ein af grunnstoðum samfélagsins. Fyrir okkur skiptir samtalið máli og við leggjum áherslu á að eiga frumkvæði að stöðugu samtali við hagsmunaaðila.

04.09.2018

Kerfisáætlun Landsnets komin til Orkustofnunar

Almennu umsagnarferli vegna kerfisáætlunar Landsnets, sem staðið hefur yfir síðan í lok maí á þessu ári, lauk formlega föstudaginn 31. ágúst.