Alvarlegt slys í tengivirki í Breiðadal
Rétt fyrir klukkan þrjú í dag varð alvarlegt rafmagnsslys í tengivirki Landsnet og Orkubús Vestfjarða í Breiðadal og var starfsmaður Orkubúsins fluttur í kjölfarið á sjúkrahús og er líðan hans eftir atvikum.
Raforkuverð vegna flutningstapa
Raforkuverð vegna flutningstapa verður 4.218 kr/MWst fyrir fjórða ársfjórðung 2020.
Stable operations
Landsnet’s interim financial statement for the January-June, 2020 period was published today.
Stöðugur rekstur
Árshlutareikningur Landsnets fyrir janúar – júní 2020 var lagður fram í dag.
Rafmagnsleysi á Norðurlandi í dag
Nokkrar truflanir urðu í morgun í tengivirkinu á Rangárvöllum við Akureyri sem rekja má til vinnu sem þar fór fram við spenni. Við innsetningu spennisins urðu mistök sem mynduðu ljósboga í tengivirkinu.
Breytingar á gjaldskrá Landsnets 1.ágúst
Tímabundin lækkun á gjaldskrá til stórnotenda gengur til baka 1. ágúst 2020. Gjaldskrá til dreifiveitna hækkar í takt við lífskjarasamning
Breyting á gjaldskrá vegna flutningstapa og kerfisþjónustu
Þann 1. júli var gerð breyting á gjaldskrá Landsnets vegna flutningstapa og kerfisþjónustu.
Landsnet leggur línur – í jörð
Rafvædd framtíð er kjarninn í framtíðarsýn okkar hjá Landsneti. Nútímasamfélög treysta á áreiðanlega afhendingu raforku. Flutningskerfi Landsnets er þannig lykil innviður íslensks samfélags og þarf að vera bæði áreiðanlegt og traust. Á sama tíma þarf flutningskerfið að vera byggt upp með nútímalegum hætti og um það þarf að ríkja eins breið sátt og mögulegt er. Þær leiðir sem farnar verða þurfa í senn að taka tillit til þarfa samfélagsins á hverjum tíma ásamt því að sýna ábyrgð í umgengni við náttúruna.
Bein útsending frá kynningarfundi um kerfisáætlun
Kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029, ásamt framkvæmdaáætlun fyrir árin 2021-2023 og umhverfisskýrslu, eru nú í opnu umsagnarferli.
Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029 komin í umsagnarferli
Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029, ásamt framkvæmdaáætlun 2021- 2023 og umhverfisskýrslu Landsnets eru nú í opnu umsagnarferli sem stendur til 31. júlí 2020.