31.08.2018

Fyrsti fundur í hagsmunaráði um málefni flutningskerfsins haldinn í dag

Á vorfundi Landsnets í mars sl. ræddi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra m.a. um áform um að stofna hagsmunaráð, sem lið í auknu samráði um uppbyggingu grunninnviða þar sem hún sagði m.a. að markmiðið með stofnun ráðsins, sem er ráðgefandi fyrir Landsnet, væri að efla enn frekar samráð og miðlun upplýsinga, þannig að áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun taki mið af áherslum hagsmunaaðila.

29.08.2018

Verð á raforku lækkar

Landsnet hefur samið um kaup á raforku vegna flutningstapa fyrir fjórða ársfjórðung þessa árs á grundvelli útboðs sem fram fór í júlí og ágúst í sumar.

16.08.2018

Sterk staða og góð afkoma hjá Landsneti

Árshlutareikningur Landsnets fyrir janúar – júní 2018 var lagður fram í dag. Afkoma fyrirtækisins er samkvæmt áætlunum.

10.07.2018

Appið komið í lag

Vegna bilunar í appinu ​okkar fóru ekki tilkynningar frá stjórnstöð í appið dagana 8. og 9. júlí.

06.07.2018

Skipulagsstofnun fellst á tillögu að matsáætlun vegna Suðurnesjalínu 2

Skipulagsstofnun hefur farið yfir tillögu að matsáætlun Landsnets, umsagnir og athugasemdir ásamt viðbrögðum Landsnets við þær.

02.07.2018

Tæknilegar kröfur til vinnslueininga þær sömu og í Evrópu

Þann 1. júlí tók gildi ný útgáfa af tveimur netmálunum okkar og í kjölfarið hafa orðið breytingar á viðskiptaumhverfinu okkar.

01.07.2018

Ný gjaldskrá tekur gildi í dag, 1.júlí 2018

Breytingin felur í sér 26% hækkun á gjaldskrá vegna flutningstapa og 12% hækkun á gjaldskrá vegna kerfisþjónustu.

07.06.2018

Örugg endurnýjanleg orka

Ný ítarleg kerfisáætlun Landsnets fyrir árin 2018-2027 kynnt

06.06.2018

Verð á rafmagni fer hækkandi

Landsnet hefur samið um kaup á raforku vegna flutningstapa fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs á grundvelli útboðs sem fram fór í apríl.

01.06.2018

Kerfisáætlun 2018-2027 - Örugg endurnýjanleg orka fyrir þig

Landsnet hefur sett í opið umsagnarferli tillögu að kerfisáætlun um uppbyggingu flutningskerfis raforku á Íslandi. Umsagnarferlið, sem stendur til 15. júlí, er tækifæri fyrir hagaðila og almenning að koma að innihaldi kerfisáætlunar og eru allir hvattir til að kynna sér innihald hennar og koma sínum umsögnum á framfæri.