23.10.2020

Arðsemi Landsnets innan löglegra marka

Landsnet hafnar því að arðsemi fyrirtækisins sé yfir löglegum mörkum, eins og fram kom í Markaðnum, Fréttablaðinu í vikunni. Þá er rétt að halda því til haga að eignastofn félagsins og meðhöndlun hans er byggður á ákvæðum raforkulaga og alþjóðlegum reikningsskilastöðlum.

22.10.2020

Tíminn, verkefnin og heimspekihundurinn #landsnetslífiðátímumCovid

„Góðan daginn, getur þú beðið aðeins” sagði Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs þegar við náðum á hann í morgun til að eiga við hann morgunbollaspjallið um lífið hjá Landsneti þessar vikurnar en kröfuharðasti vinnufélagi hans þessa dagana, heimsspekihundurinn Plato, þurfti að eiga við hann eitt orð.

19.10.2020

„Dagarnir eru oft allskonar en við gerum auðvitað okkar besta…“ #landsnetslífiðátímumCovid

Sagði Birkir Heimisson sérfræðingur okkar í stafrænni þróun raforkuflutningskerfisins þegar hann var spurður um lífið í heimavinnunni en þennan morguninn var konan hans, Hafdís, í sóttkví, annað barnið á leikskólanum, hitt heima með hitavellu og nóg að gera í vinnunni. ​

14.10.2020

Varaaflið, súrdeigsbrauð og baráttan um lyklaborðið #LandsnetslífiðátímumCovid

„Mér líður bara nokkuð vel og verkefnin mín eru á áætlun. Það hefur verið mikið að gera og það hefur ekki truflað mig mikið að vera að vinna heima en heimavinnunni fylgja auðvitað bæði kostir og gallar“ segir Víðir Már Atlason verkefnastjóri á framkvæmdarsviðinu okkar.

12.10.2020

Skiptu út skyrtum fyrir bol #landsnetslífiðátímumCovid

Í síðustu viku skiluðum við kerfisáætlun inn til Orkustofnunar, dagur sem alltaf markar smá tímamót hjá þeim Gný, Arnari Má, Ragnari Erni og Árna Baldri en þeir skipa kerfisáætlunarteymið okkar.

01.10.2020

Breyting á gjaldskrá vegna flutningstapa

Þann 1. október var gerð breyting á gjaldskrá Landsnets vegna flutningstapa og skerðanlegs flutnings hjá dreifiveitu.

01.10.2020

Kerfisáætlun send til samþykkis hjá ​Orkustofnun

Kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029 hefur verið send Orkustofnunar til samþykktar.

27.09.2020

Framtíðin, flutningskerfið og umræðan

Rafvædd framtíð er kjarninn í framtíðarsýn okkar hjá Landsneti. Á hverju ári leggjum við fram Kerfisáætlun þar sem línur eru lagðar fyrir framtíðina – línur sem byggðar eru upp með nútímalegum hætti og um þær þarf að ríkja eins breið sátt og mögulegt er.

25.09.2020

Víkingamótaröðin kemur í Borgina

Almenningsíþróttamótin Landsnet MTB og Eldslóðin fara fram helgina 26. og 27. september.