18.02.2021

Stærsta framkvæmdaár í sögu Landsnets

Ársreikningur Landsnets 2020 var samþykktur á fundi stjórnar í dag, 18. febrúar 2021.

17.02.2021

Mikilvægir áfangar í undirbúningi Suðurnesjalínu 2

Þrjú af fjórum sveitarfélögum, á línuleiðinni, hafa nú veitt framkvæmdaleyfi

10.02.2021

Verkefnis- og matslýsing Kerfisáætlunar 2021-2030

Við hjá Landsneti erum byrjuð að móta kerfisáætlun 2021-2030 samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003. Samhliða er unnið umhverfismat á umhverfisáhrifum kerfisáætlunar skv. lögum nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.

29.01.2021

Umræðan um flutningskostnað raforku - stöðugleiki, skilvirkni og gagnsæi

Við hjá Landsneti fögnum allri umræðu um flutningskostnaðinn og gjaldskránna okkar og teljum það gott að umræðan um gjaldskrármálin séu gagnsæ, opin og byggð á staðreyndum.

04.01.2021

Raforkuverð vegna flutningstapa

Samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003 ber Landsneti að útvega rafmagn í stað þess sem tapast í kerfinu

04.01.2021

Nýir samningar um reglunaraflstryggingu á grundvelli útboðs

Landsnet hefur í kjölfar útboðs, samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar, um kaup á reglunaraflstryggingu fyrir árið 2021

01.01.2021

Breyting á gjaldskrá Landsnets 1. janúar 2021

Þann 1. janúar breytist gjaldskrá Landsnets til stórnotenda, gjaldskrá til dreifiveitna ásamt gjaldskrá vegna flutningstapa og kerfisþjónustu.

15.12.2020

Sótt um framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2

Undirbúningur fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 hefur staðið yfir lengi og við hjá Landsneti höfum í mörg ár talað fyrir mikilvægi þess að ráðast í framkvæmdir til að bæta afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum og auka flutningsgetu raforkukerfisins milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja.

25.11.2020

Gjaldskrárbreytingar, aukið afhendingaröryggi og styrking flutningskerfisins

Landsnet hefur sent Orkustofnun tillögu að nýrri gjaldskrá sem áætlað er að taki gildi 1. janúar 2021, með fyrirvara um athugasemdir stofnunarinnar.

23.11.2020

„Ég er í góðu sambandi við þvottavélina…“ #landsnetslífiðátímumCovid

Sagði Halldór Örn Svansson sem vinnur við fageftirlit rafbúnaðar hjá okkur, eða Dóri eins og hann er alltaf kallaður, þegar við heyrðum í honum í morgun og ræddum lífið hjá Landsneti á þessum sérkennilegu tímum.