02.07.2018

Tæknilegar kröfur til vinnslueininga þær sömu og í Evrópu

Þann 1. júlí tók gildi ný útgáfa af tveimur netmálunum okkar og í kjölfarið hafa orðið breytingar á viðskiptaumhverfinu okkar.

01.07.2018

Ný gjaldskrá tekur gildi í dag, 1.júlí 2018

Breytingin felur í sér 26% hækkun á gjaldskrá vegna flutningstapa og 12% hækkun á gjaldskrá vegna kerfisþjónustu.

07.06.2018

Örugg endurnýjanleg orka

Ný ítarleg kerfisáætlun Landsnets fyrir árin 2018-2027 kynnt

06.06.2018

Verð á rafmagni fer hækkandi

Landsnet hefur samið um kaup á raforku vegna flutningstapa fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs á grundvelli útboðs sem fram fór í apríl.

01.06.2018

Kerfisáætlun 2018-2027 - Örugg endurnýjanleg orka fyrir þig

Landsnet hefur sett í opið umsagnarferli tillögu að kerfisáætlun um uppbyggingu flutningskerfis raforku á Íslandi. Umsagnarferlið, sem stendur til 15. júlí, er tækifæri fyrir hagaðila og almenning að koma að innihaldi kerfisáætlunar og eru allir hvattir til að kynna sér innihald hennar og koma sínum umsögnum á framfæri.

04.05.2018

Breytingar í Búrfelli

Vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar og tengingar nýrrar vélar hennar við flutningskerfið þurfti að stækka tengivirki Landsnets í Búrfelli. Samhliða stækkuninni þurfti að endurnýja stjórnkerfi stöðvarinnar. Tengivirkið í Búrfelli er eitt stærsta og mikilvægasta tengivirki landsins og þurfti að ráðast í þessar breytingar með virkið í fullum rekstri. Framkvæmdin var því afar vandasöm og krafðist mikils undirbúnings, skipulags og aga.

26.04.2018

Metdagur á Grundarfirði ​

Vinna við Grundarfjarðarlínu 2, jarðstrengs á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur, er hafin að nýju.

26.04.2018

Halldór og Rán nýir formenn NordBer

Halldór Halldórsson hjá Landsneti og Rán Jónsdóttir hjá Orkustofnun tóku í morgun við formennsku hjá NordBER sem eru sameiginleg samtök raforkuflutningsfyrirtækja og orkustofnana á öllum Norðurlöndum.

24.04.2018

Suðurnesjalína 2 - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 11. maí 2018.

01.04.2018

Ný gjaldskrá tekur gildi í dag, 1. apríl 2018.

Breytingin felur í sér 7,5% hækkun á gjaldskrá vegna flutningstapa.