Gylfaflötinni lokað tímabundið
Í ljósi útbreiðslu COVID-19 veirunnar höfum við tekið fyrir allar heimsóknir á Gylfaflötina og skrifstofum okkar, stjórnstöð og netþjónustu hefur verið lokað fyrir utanaðkomandi aðilum til að minnka smitthættuna og til að koma í veg fyrir að þjónusta okkar raskist.
Samið við þrjá aðila
Nýverið voru opnuð tilboð í raforku sem áætlað er að muni tapast á öðrum ársfjórðungi en Landsnet býður fjórum sinnum á ári út alla þá orku sem tapast í flutningskerfinu.
Vorfundi og árshátíð frestað
Við hjá Landsneti berum ábyrgð á rekstri flutningskerfis raforku. Örugg afhending orku er mikilvægasta viðfangsefnið okkar og því fylgir mikil ábyrgð. Í ljósi þess höfum við gripið til viðeigandi aðgerða þegar kemur að því að hefta útbreiðslu COVID-19 veirunnar innan okkar hóps og til að koma í veg fyrir að þjónusta okkar raskist.
Stöðugur rekstur í krefjandi aðstæðum
Ársreikningur Landsnets 2019 var samþykktur á fundi stjórnar í dag 17. febrúar 2020.
Skrifað undir flutningssamning við Reykjavík DC
Landsnet og Reykjavík DC hafa skrifað undir flutningssamning vegna raforkuafhendingar fyrir gagnaver við Korputorg.
Vörum við banni á loftlínum innan marka þjóðgarðs
Ljóst má vera að framtíðaruppbygging flutningskerfisins mun að einhverju leyti ná til svæða sem eru innan marka þjóðgarðs.
Um jarðstrengi og raftæknilegar takmarkanir
Í kjölfarið á óveðrinu sem gekk yfir landið um miðjan desember heyrðust háværar raddir um að nú þyrfti að herða á því að koma öllum raflínum í jörð. En er það raunhæfur kostur?
Jarðstrengslagnir í meginflutningskerfinu á Norðurlandi
Um miðjan desember birtist í samráðsgátt stjórnvalda skýrsla, sem unnin var að beiðni ráðuneyta Atvinnuvega- og nýsköpunarmála og Umhverfis- og auðlindamála. Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður greininga á takmörkunum og áhrifum notkunar jarðstrengja á hæstu spennustigum flutningskerfa raforku. Í skýrslunni er til skoðunar meginflutningskerfi landsins, frá Brennimel í vestri norður um, austur og endað í Sigöldu.
Breyting á gjaldskrá vegna flutningstapa
Þann 1. janúar var gerð breyting á gjaldskrá Landsnets vegna flutningstapa.
Vel heppnað skuldabréfaútboð Landsnets í Bandaríkjunum
Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 100 milljónir bandaríkjadollara (12,3 milljarðar króna) á gjalddaga eftir tíu til tólf ár. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í lokuðu skuldabréfaútboði í Bandaríkjunum og verða ekki skráð í Kauphöll.