Nýtt spennivirki á Grundartanga
Landsnet kærir ákvörðun Skipulagsstofnunar um Kröflulínu 3
Landsnet hefur sent úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála kæru vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 9. ágúst 2013 um tillögu að matsáætlun Kröflulínu 3, nýrrar 220 kV háspennulínu frá tengivirki við Kröflustöð að tengivirki við Fljótsdalsstöð.
Háspennulína yfir Sprengisand
Framkvæmdir á Stuðlum við Reyðarfjörð
ESB styrkurinn - viðtöl á RÚV
Rannsókn á áreiðanleika raforkuflutningskerfa fær 1.200 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu
HR og Landsnet í samstarf
Háskólinn í Reykjavík og Landsnet hafa undirritað samstarfssamning um eflingu rannsókna og menntunar á sviðum áhættugreiningar, raforkuflutnings, kerfisreksturs og upplýsingatækni.
Árshlutareikningur Landsnets hf. fyrir tímabilið janúar-júní 2013
Hagnaður tímabilsins nam 1.488 milljónum króna
Lagningu sæstrengs til Vestmannaeyja lokið
Lagningu Vestmannaeyjastrengs 3, tæplega 13 kílómetra langs sæstrengs milli lands og Eyja, lauk síðdegis föstudaginn 12. júlí eftir fjögurra daga snarpa vinnutörn. Stefnt er að því að ljúka lagningu jarðstrengja að sæstrengnum á Landeyjasandi og í Vestmannaeyjum á næstu vikum og standa vonir til þess að tengivinnu verði lokið í ágústmánuði.
Opnun tilboða BOL-32 Díeselrafstöðvar fyrir nýtt tengivirki í Bolungarvík
Tilboð díeselrafstöðvar fyrir nýtt tengivirki í Bolungarvík skv. útboðsgögnum BOL-32 dags. í júní 2013, voru opnuð þann 2. júlí 2013 á skrifstofu Landsnets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík kl. 14:00