image
08.05.2012

Námskeið fyrir skráningar upprunaábyrgða

Þriðjudaginn 29. maí kl. 13:30 til 16:00 mun Landsnet halda námskeið um skráningar upprunaábyrgða í Háskólanum í Reykjavík.

Marko Lehtovaara mun kenna á GREXEL-kerfið og farið verður í gegnum ferlið, frá því að upprunaábyrgð fyrir framleidda raforku er skráð og þar til upprunábyrgðin er framseld til annars aðila.

Áhugasamir skrái sig hjá Kristjáni Halldórssyni kristjanh@landsnet.is fyrir 22. maí 2012

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?