image
10.07.2018

Appið komið í lag

Vegna bilunar í appinu ​okkar fóru ekki tilkynningar frá stjórnstöð í appið dagana 8. og 9. júlí.

Þetta hefur nú verið lagfært og allar tilkynningar á þessum tíma nú komnar inn í appið líka. Við biðjumst velvirðingar á þessu og hvetjum ykkur til að halda áfram að fylgja okkur.


Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?