image
07.02.2019

Endurheimt gróðurs gengur vel

Góður árangur hefur náðst við endurheimt á gróðri við Kröflulínu 4 og Þeistareykjalínu 1 en strax í upphafi verkefnisins var ákveðið að fara í endurheimt á gróðri.

Verklagið fólst í því að græða upp tvo til þrjá hektara í móti hverjum einum hektara sem fór undir slóða.

Framkvæmdir við Kröflulínu 4 og Þeistareykjalínu 1 hófust árið 2016 með gerð línuvega og undirbúningi vegna mastra en línan var spennusett árið 2017.

Hér er hægt að nálgast skýrslu um verkefnið.


Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?