image
02.04.2019

Ný flutningsgjaldskrá tók gildi 1.apríl

Breytingin felur í sér 18,8% lækkun á gjaldskrá flutningstapa frá fyrri ársfjórðung.

Landsnet semur um kaup á raforku vegna flutningstapa á þriggja mánaða fresti og ákvarðast gjaldið af kostnaði við útboð Landnets. Núverandi gjald fyrir flutningstöp er tæplega 5% hærra en á sama tíma í fyrra.

Nánar er hægt að lesa um útboð fyrir 2.ársfjórðung hér.

Frekari upplýsingar um gjaldskrá Landsnets má finna hér.

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?