image
02.12.2019

Landsnets Hlaðvarpið komið í loftið

Fyrsti þàtturinn í nýju hlaðvarpi Landsnets fór í lofti í dag - Í þessum fyrsta þætti spjallar Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi við Svandísi Hlín Karlsdóttur forstöðumann viðskiptaþróunar.

Hugmyndin með Landsnets hlaðvarpinu er að fjalla um allt á milli himins og jarðar sem viðkemur flutningskerfinu okkar,  rafmagnaðir þættir þar sem við munum einnig fjalla um þau mál sem eru í brennidepli í orkugeiranum hverju sinni. 

Hér er hægt að hlusta þáttinn.


Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?