image
10.03.2020

Gylfaflötinni lokað tímabundið

Í ljósi útbreiðslu COVID-19 veirunnar höfum við tekið fyrir allar heimsóknir á Gylfaflötina og skrifstofum okkar, stjórnstöð og netþjónustu hefur verið lokað fyrir utanaðkomandi aðilum til að minnka smitthættuna og til að koma í veg fyrir að þjónusta okkar raskist.

Í ljósi útbreiðslu COVID-19 veirunnar höfum við tekið fyrir allar heimsóknir á Gylfaflötina og skrifstofum okkar, stjórnstöð og netþjónustu hefur verið lokað fyrir utanaðkomandi aðilum til að minnka smitthættuna og til að koma í veg fyrir að þjónusta okkar raskist.

Nánari upplýsingar um aðgerðir tengdum Landsneti birtast á samfélagsmiðlunum okkar.

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?