Það er stefna Landsnets að byggja upp ímynd sem tengist fagmennsku, trausti og samfélagsábyrgð.

Við leggjum áherslu á frumkvæði í upplýsingagjöf og allir séu vel upplýstir um starfsemi Landsnets á hverjum tíma.

Landsneti er umhugað um að upplýsingagjöf sé ítarleg, auðskiljanleg, heiðarleg og hreinskilin og til þess fallinn að auka traust við alla sem eiga í samskiptum við okkur.

Samskipti við fjölmiðla

Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi
steinunn@landsnet.is 
6623055

Merki og myndir til notkunar

Myndir fyrir fjölmiðla

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?