18.02.2021
Vakin er athygli á breytingum á "Kerfisáætlun Landsnets 2021-2030 - Verk- og matslýsing".
Undir kafla 1.1 hafa orðið viðbætur á texta og einnig undir kafla 4 í undirkafla "Langtímaáætlun" og mynd 4.2 hefur verið breytt.
Breytingarnar varða Vestfjarðatengingu sem ætlunin er að fjalla um í kerfisáætluninni.