Við hjá Landsneti viljum leggja okkur að mörkum þegar kemur að samfélagsábyrgð og tökum marksvisst þátt í að efla samfélagið í kringum okkur ekki bara þegar kemur að uppbyggingu flutningskerfisins. 

Í ár munu áherslur okkar, þegar kemur að styrkjum, snúa að þessum málaflokkum;

  • Umhverfismálum
  • Forvarnarmálum
  • Fræðslumálum

Til að sækja um þarf að fylla út umsóknina hér fyrir neðan - ekki er tekið við beiðnum í tölvupósti eða í síma.

Öllum umsóknum er svarað innan þriggja vikna.

Nauðsynlegt er að fylla í reiti sem eru merktir með *

 
Fannst þér efnið hjálplegt?NoYes
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?