Við kynnum drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets 2019 – 2028 á opnum kynningarfundum víðs vegar um landið á næstu vikum.

Á fundunum verður kerfisáætlunin kynnt og fundargestum gefst tækifæri á að spyrja og hitta fólkið sem vinnur að gerð áætlunarinnar, drekka með þeim kaffibolla og fá að heya hvað verið er að gera til að tryggja leiðina inn í framtíðina sem við vitum að verður  rafmagnaðri enn áður.
Við bjóðum til samtals á eftirfarandi stöðum :

Reykjavík – Grand hótel
þriðjudaginn 14. maí kl. 8.30 – 10.30.

Akureyri - Kea hótel
miðvikudaginn 15. Maí kl. 14.00 – 16.00.

Neskaupstaður - Safnahúsið
fimmtudaginn 16. maí k. 14.00 – 16.00.

Grundarfjörður - Samkomuhúsið
föstudaginn 17. maí kl. 12.30 – 14.30.

Hella - Stracta Hótel
mánudaginn 20. maí kl. 12.00 – 14.00.

Vestmanneyjar- Akóges
mánudaginn 20.. maí kl. 19.30 – 21.00.

Ísafjörður - Hótel Ísafjörður
þriðjudaginn 21.  maí kl. 15.00 – 17.00. 


Drög að skýrslunni birtist á vef Landsnet 9. maí. Ábendingar og athugasemdir má senda á landsnet@landsnet.is eða í pósti á Landsnet Gylfaflöt 9 merk Athugasemdir við kerfisáætlun 2019 – 2028 þarf að senda fyrir 24.júní 2019.

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?