Framkvæmd

Á hluthafafundi Landsnets þann 1. júní var Eggert Benedikt Guðmundsson kosinn í stjórn Landsnets. Eggert Benedikt er rafmagnsverkfræðingur og MBA, sem hefur fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu sem forstjóri og stjórnarmaður.

Stjórn Landsnets skipa Sigrún Björk Jakobsdóttir stjórnarformaður, Katrín Olga Jóhannesdóttir, Svava Bjarnadóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson og Eggert Benedikt Guðmundsson.

Við hjá Landsneti bjóðum Eggert Benedikt velkominn í hópinn.

 

Aftur í allar fréttir