Kerfisáætlun 2023-2032


HJÁ OKKUR ER FRAMTÍÐIN LJÓS
Hver er staðan í þinni heimabyggð?

Fundir eru sem hér segir:

  • Reykjavík, Nauthóll 15. maí  09:00 – 11:00 - LOKIÐ - Streymi frá fundinum
  • Selfoss, Hótel Selfoss 15. maí 16:30 – 18:30 - LOKIР
  • Borgarnes, Hótel Hamar 16. maí 16:30 – 18:30 - LOKIÐ
  • Akureyri, Hótel KEA 30. maí 16:30 – 18:30


Kerfisáætlun Landsnets ásamt framkvæmdaáætlun og umhverfisskýrslu eru nú í opnu umsagnarferli sem stendur til 30. júní n.k.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á uppbyggingu flutningskerfisins til framtíðar til að kynna sér efni áætlunarinnar og skila inn umsögn fyrir lok umsagnarfrestsins.

Dagskrá fundarins:

Hjá okkur er framtíðin ljós
Svandís Hlín Karlsdóttir

Vindorka og flutningskerfið
Guðrún Margrét Jónsdóttir 

Tillaga að kerfisáætlun Landsnets 2023-2032
Gnýr Guðmundsson

Sérfræðingar Landsnets sem komu að gerð kerfisáætlunar sitja fyrir svörum varðandi þau atriði sem fram koma í kynningum fundarins.

Allir velkomnir.